Forritunargleði

7.12.2018

 

Hour of Code/klukkurstund forritunar verkefninu sem Hraunvallaskóli tekur þátt í nú í fyrsta sinn lýkur í dag föstudaginn 7.desember. Það er gaman að segja frá því að nú hafa allir nemendur skólans prófað að forrita. Á mánudeginum forrituðu 8. - 10.bekkur og 2. - 6.bekkur, 7. - og 1.bekkur hittust svo á fimmtudeginum og forrituðu saman í klukkustund. Krakkarnir foru frábærir og fóru létt með þetta.

 

 


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is