Samvera hja 3. bekk

12.2.2019

Þann 6. febrúar síðastliðinn var samvera hjá 3. bekk sem 3. bekkur Snæfell sá um. Það var þorraþema hjá krökkunum, sunginn þorraþræll, veitt fræðsla um þorrann, dansaðir þjoðdansarnir Vinarkrus og Klappenade og gestum var gefinn harðfiskur. Virkilega flott og skemmtileg samvera eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndbandi .


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is