Spurningakeppni miðdeildar

6.5.2019

Mánudaginn 29. apríl var Spurningakeppni miðdeildar haldin. Hún Anna okkar á bókasafninu heldur utan um þá keppni og býr til spurningar úr 10 fyrirfram ákveðnum bókum. Mikil fjölbreytni er í spurningum og aðferðum við að svara s.s. kahoot, fá aðstoð úr sal, spurninghjól og leikræn tjáning. Að þessu sinn vann 6. bekkur en mjótt var á munum og hörð keppni. 


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is