Tæki og búnaður

Hraunvallaskóli er mjög vel tækjum búin og erum við afskaplega stollt af því að geta boðið nemendum okkar að kynnast svo fjölbreyttu tæknisafni. Allir kennarar skólans eru með fartölvu og iPad sem eykur tækifæri til fjölbreyttra kennsluhátta sem og möguleika á að veita einstaklingsmiðaða kennslu.Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is