Dagskrá framundan

Klukkustund kóðunar - Hour of code

Dagana 4.-8. des. verður Klukkustund kóðunar. Eldri bekki aðstoða þau yngri við að komast í gegnum forritunarþrautir. Sjá nánar íslensku síðu Hour of code með því að smella hér.


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is