Ávaxtakarfan - söngleikur

29.2.2024

Dagana 1. og 2. mars verður söngleikurinn Ávaxtakarfan sýndur í Hraunvallaskóla.  Sýningar verða föstudaginn 1. mars kl. 18:00 og laugardaginn 2. mars kl. 12:00 og 15:00. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna - Ekki láta þessa sýningu framhjá ykkur fara! Miðasalan er hafin og er í Mosanum og á skrifstofu Hraunvallaskóla.Avaxtakarfan

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is