Barnalegi kennarinn

10.10.2017

Úrslit í Smásagnasamkeppni KÍ, Heimilis og skóla og Samtaka móðurmálskennara voru kynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu fyrir skömmu. Heiðrún Vala Hilmarsdóttir, 5. bekk Hraunvallaskóla, fékk verðlaun fyrir söguna Barnalegi kennarinn. Þetta er í þriðja skipti sem efnt er til keppninnar en tilefnið er Alþjóðadagur kennara sem er 5. október.  Til hamingju Heiðrún Vala !

Mynd frá Kennarasamband Íslands.

Heimild: www.ki.is


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is