Brosið

17.11.2020

Fyrsta Bros þessa skólaárs er komið út!

Við erum að reyna eftir fremsta megni að halda uppi fjölbreyttu og skemmtilegu skólastarfi þrátt fyrir þær takmarkanir sem við þurfum að starfa eftir. Eins og sést hér í Brosinu þá hefur okkur tekist vel upp það sem af er vetrar. Smellið hér til að lesa brosið. 

Brosid-1.-tbl.-2020


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is