Foreldravísir fyrir netið

24.10.2017

Námspakkinn um netöryggi er ætlaður fjölskyldum barna á aldrinum sex til tólf ára. Þetta er kennsluefni sem samið var í þeirri trú að nýjungar og framfarir í tækni ættu ekki að greina í sundur kynslóðir heldur sameina þær. Það er byggt á þekkingu og reynslu Insafe, neti þeirra aðila í Evrópu sem starfa að því að auka vitund fólks um netöryggi. Þróun og framleiðsla þessa námspakka er studd af UPC (Universal Product Code).

Þú finnur efnið með því að smella hér.

Saft2



Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is