Jólakaffihús

27.11.2023

Jolakaffihus-Hrauno-2023Fimmtudaginn 30. nóv. frá kl. 16:30-18:30 verður kaffihús Hraunvallaskóla opið í matsal skólans. Við hvetjum alla til þess að mæta og eiga yndislega stund með okkar fallega samfélagi hér í skólanum ❤.

Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is