Rýmingaræfing

4.10.2017

Það er árlegur viðburður í Hraunvallaskóla að tæma skólann þegar brunabjallan fer í gang. Þá vinnum við eftir Rýmingaráætlun og allt þarf að smella saman. Þetta þarf að æfa eins og aðra hluti svo við séum undirbúin ef eitthvað raunverlulegt gerist. Nemendur stóðu sig með stakri prýði og æfingin gekk framar vonum. Starfsmenn, kennarar og nemendur röðuðu sér á þar til gerða reiti, talning fór fram og þegar rýmingarteymið gaf grænt ljós fóru allir aftur til starfa. 
IMG_1564[1]IMG_1561[1]IMG_1565[1]


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is