Foreldrabréf fyrir nóvember

8.11.2023

Hér er foreldrabréfið okkar fyrir nóvember þar sem fram kemur hvað er framundan.
Við viljum vekja sérstaka athygli á morgunfundinum okkar þann 22. nóv. kl. 08:10 og hvetjum alla til þess að mæta.
Njótið nóvember og jólaljóssins sem er að fylla glugga og hjörtu okkar næstu vikurnar.Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is