Kynning á samskipta- og eineltisferli skólans

16.11.2023

Miðvikudaginn 22. nóvember kl. 08:10 - 08:40 verður morgunfundur fyrir alla foreldra/forsjáraðila. Á dagskrá fundarins er að kynna uppfærðan samskipta- og eineltisferil. Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir deildarstjóri mun fyrir hönd SET teymisins fara yfir ferilinn. Við vonumst við til að sjá sem flesta. Heitt kaffi á könnunni. 

Kaerleiksknus


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is