Kynning á skólareglum og símalausum skóla

20.9.2023

Kæru foreldrar/forsjáraðilar

Miðvikudaginn 27. september kl. 8:10 – 8:40 verður kynning á skólareglum og símalausum skóla í fyrirlestrarsal skólans. Farið verður yfir uppfærðan agaferil og fyrirhugaðar reglur um símalausan skóla kynntar. Þessi kynning er fyrir alla foreldra/forsjáraðila og vonumst við til að sjá sem flesta.

Samtalsdagur


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is