Framundan í ágúst og september

23.8.2023

Nú er skólaárið 2023-2024 að hefjast og fullt af spennandi verkefnum framundan. Hér er fyrsta foreldrabréfið en í því eru viðburðir framundan ásamt áríðandi skilaboðum til allra.

 


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is