Skólastarfið í nóvember

1.11.2021

Nú er nóvember að ganga í garð og jólin á næsta leyti.
Okkur langar að þakka fyrir frábærar viðtökur við októberbréfinu sem sýnir að við stöndum saman í að gera gott skólastarf en betra. Við erum búin að henda í eitt nóvemberbréf og eins og áður er margt um að vera í okkar frábæra skóla:
<iframe width="100%" height="600" src="https://www.smore.com/0s894-sk-lastarfi-hraunvallask-la?embed=1" title="Skólastarfið í Hraunvallaskóla" scrolling="auto" frameborder="0" allowtransparency="true" style="min-width: 320px;border: none;"></iframe>

Munum að óboðni gesturinn Covid-19 er að hafa sig í frammi þessa stundina og því þurfum við að vera enn duglegri við persónusóttvarnir. Takk fyrir að vera dugleg að láta vita með sóttkví nemenda, það hjálpar okkur öllum að bregðast rétt við.


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is