Sumarkveðja

15.6.2023

Starfsfólk Hraunvallskóla sendir hlýjar sumarkveðjur til landsmanna nær og fjær. Við höfum lokað skrifstofu skólans en opnum aftur 15. ágúst. Skólasetning er 23. ágúst en nánari upplýsingar birtast hér á heimasíðu skólans þegar nær dregur. Gleðilegt sumar!

Vallarhatid-2023


Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is