Framundan í september

1.9.2022

Þetta skólaárið byrjum við á hefðbundinn hátt. Nemendur eru allir að aðlagast og sú aðlögum að fá alla nemendur í 1.-10. bekk inn í skólann gengur vel.
Gott samstarf milli heimilis og skóla er lykillinn af farsælli skólagöngu og hlökkum við til að eiga góð samskipti í vetur.
Hér er foreldrabréfið okkar um það sem er framundan í september.Hraunvallaskóli | Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður
Sími 590-2800 | Netfang hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is